News

Þessir tveir leikir í dag en það eru tveir leikir í viðbót á dagskrá í kvöld sem geta haft mikið að segja í titilbaráttunni. Víkingur mætir Stjörnunni klukkan korter yfir sjö og á sama tíma eigast við ...
Hinn árlegi leikur um Samfélagsskjöldinn á Englandi fór fram í dag en sá leikur markar upphaf fótboltatímabilsins. Bikarmeistarar Crystal Palace fengu skjöldinn í sínar hendur eftir leik dagsins við E ...
Tveir leikir voru á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Á Ísafirði var Fram í heimsókn og Eyjamenn fóru til Akureyrar.
Sérlega mikil spenna var á lokadegi Íslandsmótsins í golfi á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Töluverðar vendingar voru á hring dagsins, sérstaklega í kvennaflokki.
Umsjónarmenn skíðasvæðis Snæfellsness í Grundarfirði eru stórhuga, en þar er verið að reisa stærðarinnar hús undir snjótroðara svæðisins. Skíðasvæðið, sem heimamenn segja það lægsta við sjávarmál í he ...
Sundkappi sem vakið hefur athygli fyrir að ætla að synda umhverfis Ísland, er vel á veg kominn. Ferð hans hefur þó tekið mun lengri tíma en hann ætlaði sér. Á tímabili hafði hann áhyggjur af því að tu ...
Kona sem glímir við POTS-heilkennið segir fréttir af því að greiðsluþáttöku vegna meðferðar sem hún nýtir sér verði hætt hafa verið eins og að heyra að hún eigi tvo mánuði eftir ólifað. Hún þakkar með ...
Íslenska tuttuga ára landslið kvenna í körfuknattleik lék í dag gegn Tyrklandi um sjöunda sætið í A-Evrópukeppninnar.
Í kvöldfréttum Sýnar verður rætt við konu með svokallað Pots-heilkenni, en hún horfir nú fram á að Sjúkratryggingar muni ...
Brøndby, sem voru niðurlægði í Víkinni vikunni, náði í sigur í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið lagði Vejle 2-1 á ...